9.Þáttur – Giants: Citizen Kabuto – Sólarlandaferð sem fór úr böndunum

9.Þáttur – Giants: Citizen Kabuto – Sólarlandaferð sem fór úr böndunum

Kom út 5. ágúst 2020

Afsakið, hvaða leikur?

Jú, Giants! Gunnar minntist á hann í fyrsta þætti Tölvuleikjaspjallsins og var ekki alveg viss um að nokkur önnur manneskja á jarðríki hafði spilað hann áður.

Arnór Steinn sló til og eyddi sirka fimmtíu og átta krónum í hann á Steam og spilaði í gegn.

Þetta reyndist vera hinn skemmtilegasti leikur og smá gluggi inn í fortíðina

Við mælum eindregið með því að þið prófið Giants. Hann kemur skemmtilega á óvart!